Fallegar vefsíður gera galdra

Útilitið er kannski ekki allt, en þegar kemur að vefsíðum er það þó nærri lagi. Við hjá Vúdú bjóðum uppá fallegar vefsíður í áskrift, engin upphafsgjöld.

Random image

Einbeittu þér að því sem skiptir mestu máli

Vúdú býður uppá sérsniðnar vefsíður fyrir smærri fyrirtæki - án upphafsgjalds. Komdu í áskrift og sýndu heiminum hvað í þér býr.

Hvernig virkar þetta?

Einfaldara getur það ekki orðið

Hvort sem þú ert einyrki, rekur hárgreiðslustofu eða bílaverkstæði, þá hjálpum við þér að skapa fallega og notendavæna heimasíðu sem endurspeglar fyrirtækið og hvað það stendur fyrir.

1
Við smíðum síðuna fyrir þig
Listamenn Vúdú sjá um að hanna glæsilegan vef og forritar Vúdú sjá um að smíða hann.
2
Texti og myndir uppfærðar
Vúdú vefumsjónarkerfið er einstaklega einfalt í notkun ef þú vilt sjá um að uppfæra texta og myndir, en með BETRI eða BESTUR áskriftarpakka sjáum við um það allt fyrir þig líka.
3
Vertu alveg áhyggjulaus
Vúdú hýsir vefinn, tryggir öryggi hans og sér um allar uppfærslur og afritanir.
Feature image

Einfalt er lykillinn

Þrír áskriftarpakkar, engin auka gjöld

Við hjá Vúdú trúum því að gott vefviðmót (UI) og notendaupplifun (UX) skipti öllu máli. Þess vegna hönnum við og forritum alla vefina okkar sérstaklega fyrir hvern viðskiptavin. Leyfðu okkur að hjálpa þér að koma þínu fyrirtæki á kortið.

Góður

Þú sérð um að uppfæra texta og myndir - við sjáum um rest.

12.990 ISK/mán

 • Hönnun og forritun á vefsíðu
 • Uppsetning síðu og flutningur á léni
 • Aðgangur af Vúdú vefumsjónarkerfi
 • Hýsing, öryggis uppfærslur og rekstur
Hafa samband

Betri

Vinsælasta leiðin

Við sjáum um alla uppsetningu, setjum inn myndir og texta (t.d. af eldri síðu og/eða öðru kynningarefni) og uppfærum efni á vefnum allt að fjórum sinnum á ári.

21.990 ISK/mán

 • Hönnun og forritun á vefsíðu
 • Uppsetning síðu og flutningur á léni
 • Aðgangur af Vúdú vefumsjónarkerfi
 • Hýsing, öryggis uppfærslur og rekstur
 • Við setjum inn texta og myndir
 • Efnisbreytingar 4x á ári
Hafa samband

Bestur

Við sjáum um allt. Aðlögum texta og myndefni að nýrri síðu og sjáum um alla textasmíði og myndvinnslu fyrir reglulegar uppfærslur á vefnum.

43.990 ISK/mán

 • Hönnun og forritun á vefsíðu
 • Uppsetning síðu og flutningur á léni
 • Aðgangur af Vúdú vefumsjónarkerfi
 • Hýsing, öryggis uppfærslur og rekstur
 • Við sjáum um textasmíði og myndvinnslu
 • Við setjum inn texta og myndir
 • Efnisbreytingar mánaðarlega
Hafa samband

Ekki viss hvað hentar þér?

Ert þú með eitthvað stærra og meira í huga? Kannski tengingar við önnur kerfi eða sértæka virkni? Eða bara ekki viss hvað þú þarft? Ekkert mál, við skulum skoða málið með þér og finna lausn sem hentar þínum þörfum.

Algengar spurningar

Finnur þú ekki svarið sem þú leitar að? Ekki hika við að hafa samband viðþjónustuteymið okkar